Um Ísafold Capital Partners

Ísafold Capital Partners er sjálfstætt starfandi sjóðastýringarfyrirtæki sem stofnað var árið 2009. Félagið sérhæfir sig í rekstri sjóða með áherslu á fjárfestingar í lánum og lánatengdum afurðum.

Ísafold Capital Partners hefur starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða samkvæmt heimild í lögum nr. 45/2020. Í dag stýrir félagið þremur sérhæfðum sjóðum, MF1 slhf., MF2 hs og MF3 hs.

Framkvæmdastjóri félagsins er Gísli Valur Guðjónsson. Í stjórn félagsins sitja Þórólfur Sigurðsson, Katrín Helga Hallgrímsdóttir og Lúðvík Örn Steinarsson.

Skrifstofan
Klapparstígur 29
2. hæð
101 Reykjavík
Kennitala
531109-2790